...Hvað eigum við nú til bragðs að taka, Búkolla mín? Hún segir; Taktu hár úr hala mínum, og leggðu það á jörðina. Strákur gjörir það. Þá segir Búkolla: Legg ég á, og mæli um, að þú verðir að svo...