um okkur

about us

Hár úr hala, hönnunarteymi
er samstarfsverkefni
Ólafs Þórs Erlendssonar húsgagna- og innanhússarkitekts
og Sylvíu Kristjánsdóttur
grafísks hönnuðar.
Þau sækja innblástur í sögur, vísur og ævintýri og hanna hagnýta hluti með vísun í þau minni.


Ólafur Þór Erlendsson
húsgagna- og
innanhúss­arkitekt, FHI
Furniture- and interior architect, FHI
sími/tel. 897 8687
info@harurhala.is

Sylvía Kristjánsdóttir
Grafískur hönnuður FÍT
Graphic designer, FÍT
sími/tel. 895 4498
info@harurhala.is


Hár úr hala, design team are furniture- and interior designer Ólafur Þór Erlendsson
and graphic designer
Sylvía Kristjánsdóttir
.
They seek inspiration from old stories, nursery rhymes and adventures to design practical objects enjoyed by old and young.


Þær vörur sem núna eru í framleiðslu og sölu eru snagarekkar úr pólýhúðuðu, laserskornu áli, sem bera heitið Hani, krummi, hundur, svín sem er myndræn tilvitnun í vísuna vel kunnu. Í vörulínunni eru tveir snagarekkar í þremur litum hver og fjórir minni snagar í fjórum litum hver. Snagarnir voru fyrst kynntir á Hönnunarmars 2011. Í lok 2012 kom önnur vörulína í sölu sem heitir Köttur úti í mýri þar sem unnið er út frá þulunni sem gjarnan er notuð í lok ævintýra. Fyrstu vörurnar í þessari vörulínu voru snagarekki í tveimur litum og fjórir minni snagar í einum lit. Núna í mars verður línan kynnt á Hönnunarmars og í kjölfarið koma nokkrar útgáfur af hillum og bókastoðum á markað sem eru í framleiðslu núna.
Unnið er með framleiðendum bæði á Íslandi og í Evrópu.

The products currently for sale are clothes hangers of lasercut, polycoated aluminium with a theme referring to a well known Icelandic nursery rhyme about animals and their sounds; Hani, krummi, hundur, svín, or; Cockerel, raven, dog and pig. This product group consists of two clothes hanger racks in three different colours each and four smaller ones in four colours each. The clothes hangers were first introduced at DesignMarch in 2011. Late year 2012 another production group was introduced with a theme referring to a closing rhyme popularily used in Icelandic folk stories and fairytales; Köttur úti í mýri, or; A cat in a bog. This product group consists of a clothes hanger rack in two different colours each and four smaller single coloured racks. This march we introduce an addition to the cat in the bog group; bookshelves and booksupports.
We cooperate with manufacturers in Europe and in Iceland for our production.